Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tengidós
ENSKA
terminal box
DANSKA
klemmkasse
SÆNSKA
uttagsplint, uttagslåda
ÞÝSKA
Klemmleiste, Klemmenkasten
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Aukahlutir
Rafföng sem eingöngu hafa íhluti til að tengja eða tengja og rjúfa rásir með sjálftryggri útfærslu og sem ekki hafa áhrif á sjálftrygga útfærslu kerfisins, svo sem tengidósir, greinikassar, klær og tenglar og líkir hlutir, rofar o.s.frv.

[en] Accessory
electrical apparatus which contains only components for connecting and switching intrinsically safe circuits and which do not prejudice the intrinsic safety of the system, such as terminal boxes, junction boxes, plugs and sockets and similar items, switches, etc.

Skilgreining
[en] an insulating base or slab equipped with one or more terminal connectors for the purpose of making electrical connections thereto (IATE, electronics and electrical engineering, 2019)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 82/130/EBE frá 15. febrúar 1982 um samræmingu laga aðildarríkjanna um rafföng til notkunar á sprengihættustöðum í námum þar sem eldfimt gas getur myndast

[en] Council Directive 82/130/EEC of 15 February 1982 on the approximation of the laws of the Member States concerning electrical equipment for use in potentially explosive atmospheres in mines susceptible to firedamp

Skjal nr.
31982L0130
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira